Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Í seinni heimsstyrjöld óttuðust Bandaríkjamenn að Þjóðverjar næðu því að þróa kjarnorkuvopn. Bandarískir vísindamenn fengu frjálsar hendur – þeir áttu bara að verða á undan. En þýsku vísindamennina vantaði allt og þeir þjáðust þar á ofan af samviskubiti. Síðustu mánuði stríðsins störfuðu þeir í helli.

10 hlutir sem þú vissir ekki um Hitler

Flestir vita að Hitler var grænmetisæta og mikið fyrir sætindi, en vissir þú að hann var alltaf slæmur í maga? Við höfum safnað saman 10 staðreyndum um Hitler, sem þú vissir líklega ekki um.

178 flugvélar lentu í gildru Hitlers

Stór flugfloti bandarískra sprengjuvéla flýgur í ágúst 1943 inn yfir Rúmeníu í lítilli hæð. Skotmarkið er olíubirgðastöð Þjóðverja í Ploiesti. Síst af öllu grunar flugmennina að þeir séu á leið inn í vandlega skipulagða gildru.

Arftakar Hitlers hyggjast bjarga Þýskalandi

Bandamenn krefjast skilyrðislausrar uppgjafar Þýskalands. En þegar þýskir samningamenn hitta Montgomery reyna þeir að lokka Vesturveldin til að rjúfa bandalagið við Sovétríkin – rétt áður en dómsdagur skellur á.

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Eftir að hafa læknað Hitler af magaverkjunum fær læknirinn Theodor Morell leyfi til að gefa honum önnur lyf. Foringinn þjáist m.a. af einbeitingarörðugleikum og getuleysi. Á nokkrum vikum verður leiðtogi Þýskalands algerlega háður lækninum – og með metamfetamín í blóðinu hefur hann seinni heimsstyrjöld.

Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Þýskir skriðdrekar fóru inn í Júgóslavíu í apríl 1941 og innan við tveimur vikum síðar var allt landið hernumið. Samtímis því sem föðurlandsvinir kommúnistaleiðtogans Títós viðhöfðu árangursríkar skæruárásir á Þjóðverja ofan úr fjöllunum, ríktu blóðug átök milli einstakra þjóðabrota í landinu.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is