Hverjir vörpuðu fyrstir sprengjum í síðari heimsstyrjöldinni?

Þann 24. ágúst 1940 varpaði Luftwaffe Þýskalands fyrir mistök sprengjum á London. Það var upphafið að miklum sprengjuárásum beggja.
Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Eftir að hafa læknað Hitler af magaverkjunum fær læknirinn Theodor Morell leyfi til að gefa honum önnur lyf. Foringinn þjáist m.a. af einbeitingarörðugleikum og getuleysi. Á nokkrum vikum verður leiðtogi Þýskalands algerlega háður lækninum – og með metamfetamín í blóðinu hefur hann seinni heimsstyrjöld.
Hve margir vísindamenn nasista fluttu til Bandaríkjanna?

Bæði Bandaríkjamenn og Sovétmenn fluttu mörg þúsund vísindamenn frá hinu stríðshrjáða Þýskalandi. Wernher von Braun var trúlega þekktastur og lék stórt hlutverk í upphafi bandarískra geimferða.
Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Þýskir skriðdrekar fóru inn í Júgóslavíu í apríl 1941 og innan við tveimur vikum síðar var allt landið hernumið. Samtímis því sem föðurlandsvinir kommúnistaleiðtogans Títós viðhöfðu árangursríkar skæruárásir á Þjóðverja ofan úr fjöllunum, ríktu blóðug átök milli einstakra þjóðabrota í landinu.
Arftakar Hitlers hyggjast bjarga Þýskalandi

Bandamenn krefjast skilyrðislausrar uppgjafar Þýskalands. En þegar þýskir samningamenn hitta Montgomery reyna þeir að lokka Vesturveldin til að rjúfa bandalagið við Sovétríkin – rétt áður en dómsdagur skellur á.
Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Í seinni heimsstyrjöld óttuðust Bandaríkjamenn að Þjóðverjar næðu því að þróa kjarnorkuvopn. Bandarískir vísindamenn fengu frjálsar hendur – þeir áttu bara að verða á undan. En þýsku vísindamennina vantaði allt og þeir þjáðust þar á ofan af samviskubiti. Síðustu mánuði stríðsins störfuðu þeir í helli.