Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Vorið 1945 brjóta bandamenn upp hliðin á útrýmingarbúðum Þriðja ríkisins. Á leiðinni til Berlínar hafa hermennirnir þegar séð dauða og eyðileggingu en hörmungarnar í búðunum eru langtum svívirðilegri.

Hefnd MacArthurs 

Þegar Bandaríkjamenn voru hraktir frá Filippseyjum árið 1942 sór Douglas MacArthur hershöfðingi þess dýran eið að hann myndi snúa til baka. Þremur árum síðar hélt MacArthur á land á aðaleyju Filippseyja, Luzon. En óvinurinn var viðbúinn komu hans. 

Björgun Stalíns kostaði blóðbað 

Sumarið 1941 ryðjast hersveitir Hitlers gegnum Eistland. Í miklum flýti flytja Sovétmenn 42.000 manns frá Tallinn en skipalestin lendir í verstu fyrirsát styrjaldarinnar til sjós.

Öskuillur Hitler lýsir yfir ósigri

Um þrjúleytið 22. apríl fær Hitler bræðiskast í Foringjabyrginu. En þýsku hershöfðingjarnir hlusta ekki lengur. Enginn vill koma Berlín til bjargar. Þess í stað flýja þeir Rauða herinn.

Sigurhátíð við Saxelfur: Þýskaland höggvið í tvennt

Í sögunni er 25. apríl 1945 minnst sem Saxelfudagsins, enda mættust herir bandamanna úr austri og vestri við ána Saxelfur þennan dag. Hvorugir voru þó viðbúnir hinum og Rússar hófu skothríð á Bandaríkjamennina. Þessi skot mætti kalla hin fyrstu í kalda stríðinu.

Hversu langur var Atlantsmúr nasistanna?

Eftir árangursríkar innrásir í nokkur Evrópulönd standa nasistar frammi fyrir löngu vandamáli: Þúsundir kílómetra óvarðar strandir. Lausnin er gríðarleg varnarmannvirki meðfram Atlantshafsströndum.

Seinni heimstyrjöldin: Dauðaganga fanganna

Vorið 1945 eru meira en 700.000 fangar í útrýmingarbúðum Þjóðverja. Sannleikurinn um viðurstyggilegar aðstæður þeirra er við það að opinberast og Hitler skipar að taka eigi þá alla af lífi. En SS-foringinn Heinrich Himmler hefur önnur áform: Hann hyggst nýta fangana í vöruskipti – og sænskur greifi á að hjálpa honum.

Öskuillur Hitler lýsir yfir ósigri

Um þrjúleytið 22. apríl fær Hitler bræðiskast í Foringjabyrginu. En þýsku hershöfðingjarnir hlusta ekki lengur. Enginn vill koma Berlín til bjargar. Þess í stað flýja þeir Rauða herinn.

Franskur ofurdreki á flótta frá víglínunni

Risavaxnir skriðdrekar voru framtíðin að áliti franskra stjórnmálamanna. Niðurstaðan var Char 2C, 69 tonna skriðdreki en þegar seinni heimsstyrjöldin braust út varð ljóst að þetta stríðstól var ónothæft skrímsli.

Hinn gríski harmleikur Churchills 

Búið er að hrekja Þjóðverja á flótta og Grikkir fagna á götunum þegar breskur frelsisher heldur inn í Aþenu. En grískir kommúnistar njóta einnig mikilla vinsælda – og Churchill óttast að þeir muni komast til valda. Hann setur sig í samband við gríska öfgahægrimenn, hliðholla nasistum og umbreytir Aþenu í vígvöll, þar sem 80.000 breskir hermenn berjast við þá þjóð sem þeir komu til að frelsa.

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Þegar her Hitlers reynir árið 1944 að snúa stríðsgæfunni sér í vil með leifturárás í gegnum Ardennafjöll taka þýskir SS-liðar um 100 bandaríska stríðsfanga af lífi með köldu blóði. En félagar þeirra hefna sín grimmilega.

Seiðkarl Hitlers

Himmler var heltekinn af dulspeki og SS-foringinn sendi leiðangra vítt og breitt um heiminn í leit að goðsögulegum ofurvopnum og ummerkjum eftir guðdómlega forfeður aríska kynþáttarins.

Hinsta verkefni Rommels 

Erwin Rommel er ein helsta stríðshetja nasista. Eftir sigurför í Norður-Afríku setur Hitler hann yfir Atlantsmúrinn sem á að koma í veg fyrir innrás Bandamanna. Og nú hefst sannkallað kapphlaup við tímann.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.