Simpansar hafa betra minni en menn

Líffræði   Ungir simpansar hafa betra minni en háskólastúdentar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Prímatarannsóknastofnun Kyoto-háskóla.   Þrjár simpansamæður með unga sína tóku þátt í tilrauninni en níu háskólastúdentar voru fulltrúar mannkynsins.   Þar eð allir simpansarnir réðu við tölurnar 1 – 9 voru í tilrauninni lagðar fyrir ýmsar þrautir á tölvuskjá og í öllum […]