Hver átti hugmyndina að síonisma?

Árið 1896 gaf ungur blaðamaður af ættum gyðinga út bók sem átti eftir að hrista upp í öllum miðausturlöndum. Í bókinni var því haldið fram að gyðingar gætu forðast ofsóknir ef þeir fengju sitt eigið ríki í Palestínu.