Rándýr sjávar eru vel vopnuð

Eitraðir skutlar, gaddakjálkar og hringsagartennur – ógnvænlegustu skepnur undirdjúpanna hafa varið milljónum ára í að fínstilla vopn sín og veiðitækni. Hér eru níu velvopnuð sjávardýr sem þú vilt ekki koma nálægt ef þú ertu fiskur.