Eru sherpar bestu burðarmennirnir?

Oft má sjá myndir af sherpum í Nepal með ótrúlega byrði á baki. Hvers vegna er einmitt þetta fólk svona vel hæft til að bera byrðar?