Geimsjónauki uppgötvar gríðarlega stjörnuframleiðslu

Hinn öflugi James Webb-geimsjónauki hefur strax veitt okkur innsýn í áður óséða dýrð innri hluta Óríonþokunnar. Og útsýnið er stórfenglegt.
Hvar er Webb-sjónaukinn

Mér er sagt að nýi James Webb-sjónaukinn sé ekki á braut um jörðu eins og Hubble, heldur lengra í burtu. Hver er ástæðan?
Stór kínverskur útvarpssjónauki

Kínverjar reisa nú stærsta staka útvarpsbylgjusjónauka heims, FAST, sem verður tvöfalt stærri en sá sem nú er öflugastur. Með FAST verður unnt að sjá lengra út í geiminn en nokkru sinni fyrr og greina stjörnuþokur sem eru fjarlægari í tíma og rúmi en þær fjarlægustu sem enn eru þekktar. Vísindamennirnir reikna með að hér verði […]