Lifandi vísindi gagnrýna þrjár freðnar seríur: Vísindin á hálum ís

Hvítabirnir sem éta menn, þiðnaðar vespur úr fornöld og djúpfrosinn hnöttur gegna mikilvægu hlutverki í þremur sjónvarpsseríum sem allar eru á kafi í snjó. En skildu þær halda vatni?
Kúrekar á öllum sjónvarpsstöðvum

Engin drykkja, ekkert kynlíf og engin dauðsföll – reglurnar voru skýrar þegar vestrar á sjötta og sjöunda áratug 20. aldar voru annars vegar. Þessar byssuglöðu hetjur réðu engu að síður ríkjum í amerísku sjónvarpi og áhorfendurnir gátu ekki fengið nóg.