Nú eiga allir að fá hár að sínum eigin vilja

Ertu með of lítinn hárvöxt? Eða kannski of mikinn? Þessi fíngerðu strá sem vaxa bæði á höfðinu og annars staðar á líkamanum valda okkur flestum einhverjum vandræðum, hvort heldur þau vaxa eða ekki. En nú eru vísindin reiðubúin til hjálpar með þrívíddarprentun, leysigeislum eða stofnfrumum.
Ný aðferð á að græða skallann upp

Visindamenn hafa gert merka uppgötvun djúpt í hársekkjunum.
Hárið vex aftur

Ertu með of lítinn hárvöxt? Eða kannski of mikinn? Þessi fíngerðu strá sem vaxa bæði á höfðinu og annars staðar á líkamanum valda okkur flestum einhverjum vandræðum, hvort heldur þau vaxa eða ekki. En nú eru vísindin reiðubúin til hjálpar með þrívíddarprentun, leysigeislum eða stofnfrumum.
Fimm mýtur um hárið: „Sköllóttir karlar framleiða meira testósterón“

Eru ljóskur heimskar og gerir streita fólk gráhært? Vísindamenn hafa skoðað gen, taugafrumur og hormón til að afhjúpa hvað er hæft í fimm útbreiddum mýtum um hár.
Verða konur aldrei sköllóttar?

Algengasta orsök hártaps bitnar reyndar á báðum kynjum, en er þó mun algengari hjá körlum. Ástæða hártapsins er arfgeng og mörg gen eiga hér hlut að máli.