Nýr skanni þefar uppi húðkrabbamein án vefjasýnis

Nýr skanni notar sömu tækni og öryggiseftirlit á flugvöllum til að þefa uppi krabbameinssjúkar húðfrumur með 97 prósenta vissu. Að sögn rannsakenda má bráðum framleiða hann í ódýrri útgáfu sem halda má á.