Hafa plöntur skilningarvit?

Ég setti vafningsjurt út í glugga og eftir tvo daga hafði hún fundið gluggatjaldasnúruna og vafið stöngul um hana. Ég velti þess vegna fyrir mér hvort plöntur hafi skilningarvit?

Vísindamenn uppgötva ný, áður óþekkt, skilningarvit

Skilningarvitin okkar fimm nægja engan veginn til að vinna úr öllum þeim skynhrifum sem líkaminn verður fyrir. Önnur skynhrif gagnast okkur við að halda jafnvægi eða þá fylgjast með því ekki þrífist sníklar á húð okkar. Og nú hafa vísindamenn bætt nýju segulskyni á listann.