Skírlífsbelti voru hugarburður einn

Á miðöldum lokuðu krossfararnir alls ekki kynfæri eiginkvenna sinna á bak við lás og slá, ef marka má þýskan fræðimann. Skírlífsbelti voru ekki tekin í notkun fyrr en löngu seinna og þá voru þau ætluð karlmönnum.