Fimm atriði sem þú lærðir í skóla en reyndust röng

„Lærðu margföldunartöfluna utan að því þú verður ekki alltaf með vasareikni á þér.“ Þótt grunnskólanámið feli í sér mörg gullkorn var líka ýmislegt fullyrt sem ekki reyndist standast tímans tönn. Með hjálp lesenda höfum við tekið saman fimm slík atriði.