Finna skordýr sársauka?

Fluga getur skollið á rúðu aftur og aftur án þess að finna fyrir því – að því er virðist. Þýðir það að skordýr finni ekki fyrir sársauka?

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Öll hryggdýr sem lifa á landi eru vissulega komin frá fiskum sem þróuðu útlimi og námu land fyrir meira en 360 milljón árum. Skordýr eiga sér þó aðra sögu. Hjá skordýrum situr stoðkerfið utan á. Þetta eru svonefnd liðdýr og skiptist líkami þeirra í þrjá hluta, rétt eins og þau hafa ætíð sex fætur. Þegar […]