Smáeldflaugar taka fram úr risunum

Hæð þeirra og þyngd er aðeins brot af risum geimferðanna. Engu að síður kjósa vísindamenn þessar eldflaugar þegar þeir rannsaka háloftin sem risarnir þjóta í gegnum. Og þessar litlu ofurhetjur birtast nú á himninum í langtum meiri mæli en nokkru sinni fyrr.