Hvenær fórum við að nota skart? 

Fyrstu steinaldarforfeður okkar elskuðu að skreyta sig með skarti. Það sýnir hnefafylli af 150.000 ára gömlum sniglaskeljum sem fundust í afrískum helli.