Sníklar bjarga deginum

Helmingurinn af dýrategundum Jarðar eru sníklar. Þeir sjúga lífið úr öðrum lífverum, en óhugnanlegt líf þeirra verndar hina veiku og heldur þeim sterku niðri.