Nýr snjallþumall hefur áhrif á handarskynjun heilans

Nú geturðu flysjað banana með annarri hendi. Nýr snjallþumall auðveldar tilveruna og veitir vísindamönnum innsýn í það hvernig heilinn skynjar líkamann.
Nú geturðu flysjað banana með annarri hendi. Nýr snjallþumall auðveldar tilveruna og veitir vísindamönnum innsýn í það hvernig heilinn skynjar líkamann.