Skáldið Snorri Sturluson: Dapurleg endalok skáldjöfurs

Miðaldarithöfundurinn Snorri Sturluson ritaði Eddu sem greinir frá ásatrú víkinga og Heimskringlu sem rekur sögu norskra konunga.
Hvaðan þekkja menn norræna goðafræði?

Þekking manna á norrænni goðafræði kemur fyrst og fremst úr Eddunum tveimur, Eddukvæðum og Snorra-Eddu, þar sem Snorri Sturluson skrifaði m.a. sagnir af goðunum. Höfundar kvæðanna í eldri Eddunni eru óþekktir, en í þessari bók er bæði að finna goðakvæði og hetjukvæði. Þekktust goðakvæðanna eru Hávamál og Völuspá þar sem segir af sköpun heimsins, endalokum […]