7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

Svefnleysi er ekki bara pirrandi heldur getur verið skaðlegt fyrir heilsuna. Við gægjumst í skjalasöfn vísindanna og drögum fram sjö áhrifaríkar aðferðir til að sofna fyrr.
Er betra að sofa á hægri eða vinstri hliðinni?

Hvaða áhrif hefur þyngdaraflið á okkur, eftir því hvort við sofum á vinstri eða hægri hliðinni?