Hvernig sofa hvalir?

Dýr með stóran heila þurfa undantekningarlaust að hvílast og sofa reglubundið. Þetta getur verið vandasamt fyrir hvali, sem eins og öll önnur spendýr þurfa að anda að sér lofti. Hvalir hafa þó dregið úr þörf sinni fyrir að anda með því að þróa þann hæfileika að geta haldið niðri í sér andanum í allt að […]