Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Í nýrri bók setja enskir jarðfræðingar fram þá kenningu að Ísland sé efsti hluti sokkins meginlands og því ekki bara skapað af eldgosum.
Í nýrri bók setja enskir jarðfræðingar fram þá kenningu að Ísland sé efsti hluti sokkins meginlands og því ekki bara skapað af eldgosum.