Dökkir blettir boða fleiri sólstorma

Allan júní árið 2022: Dökkum blettum á yfirborði sólar fjölgar stöðugt og afleiðingin kann að koma fram í öflugum sólstormum. Hægt er að sjá blettina berum augum en það er hins vegar einkar óráðlegt að gera áður en þið lesið leiðbeiningar þessar!

Hvað eru sólblettir?

Í stjörnusjónaukum má sjá dökk svæði á sólinni. Er vitað hvaða blettir þetta eru?