Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Þegar Venus gekk fyrir framan sólu árið 1769 gátu stjarnfræðingar í fyrsta sinn mælt fjarlægðina frá jörðu til sólar með nokkurri nákvæmni. Núna kortleggja fræðimenn sólkerfið með könnunarförum og sjónaukum og geta nú mælt og vegið minnstu fyrirbæri.

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Það gerist að sjálfsögðu ekki strax á morgun en hverjar yrðu afleiðingarnar í raun ef það slokknaði skyndilega á sólinni? Hver vill kafa með okkur ofan í þetta vandamál?