Meira vatn á tunglunum er jörðinni

Við hyllum gjarnan jörðina sem „bláu plánetuna“ vegna þess hve mikið er hér af vatni. En í samanburði við stærstu tungl Júpíters mætti allt eins kalla jörðina skraufaþurra. Á tunglunum gæti samtals verið 17 sinnum meira vatn en á jörðinni.

Risapláneta við dvergstjörnu

Uppgötvun plánetu á stærð við Júpíter á braut um rauðan dvergstjörnu neyðir stjörnufræðinga til að endurskoða kenningar um myndun sólkerfa.

Dularfull uppgötvun í útjaðri sólkerfisins

Við ystu mörk þeirrar gríðarstóru gasbólu sem umlykur sólkerfið, þar sem útgeimurinn tekur við, reynist ýmislegt koma á óvart. Þetta eru niðurstöður athugana á gögnum frá þremur geimförum.

Að lágmarki 400 plánetur í sólkerfinu

Núverandi skilgreining á plánetum byggist á hindurvitnum fremur en vísindum. Þetta er skoðun hóps stjörnufræðinga sem vilja bæta bæði Plútó og hundruðum annarra himinhnatta við listann yfir plánetur í sólkerfinu.

Flökkustjarna gæti breytt braut Neptúnusar og eyðilagt sólkerfið

Nýtt tölvulíkan sýnir hve viðkvæmt sólkerfi okkar er. Ekki þarf nema dálitla truflun frá utanaðkomandi flökkustjörnu til að breyta brautum í sólkerfinu með skelfilegum afleiðingum. En við skulum samt anda rólega. Líkurnar á að slíkt gerist eru óendanlega litlar.

Merkúr: Plánetan án árstíða 

Vissir þú að innsta plánetan í sólkerfinu, Merkúr, er ekki með nein tungl og að Merkúr minnkar í sífellu? Hér er dálítill fróðleikur um minnstu plánetu sólkerfisins.

Vatnið flæðir í sólkerfinu

Risavaxið haf ólgar undir íshellunum á Evrópu, tungli Júpíters. Þetta sýna myndir frá Hubble – sjónaukanum þannig að núna er listinn yfir mögulega vatnshnetti komin í tólf, og möguleikinn á að finna líf langtum meiri.

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Það gerist að sjálfsögðu ekki strax á morgun en hverjar yrðu afleiðingarnar í raun ef það slokknaði skyndilega á sólinni? Hver vill kafa með okkur ofan í þetta vandamál?

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Þegar Venus gekk fyrir framan sólu árið 1769 gátu stjarnfræðingar í fyrsta sinn mælt fjarlægðina frá jörðu til sólar með nokkurri nákvæmni. Núna kortleggja fræðimenn sólkerfið með könnunarförum og sjónaukum og geta nú mælt og vegið minnstu fyrirbæri.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.