Merkúr í viðsnúningi 2022 – Hvenær er Merkúr á viðsnúningi?

Sumir vilja kenna viðsnúningi Merkúrs um slæma daga, en við birtum hér hina vísindalegu skýringu á fyrirbrigðinu og hér finnurðu líka hvenær þetta gerist.
Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Þegar Venus gekk fyrir framan sólu árið 1769 gátu stjarnfræðingar í fyrsta sinn mælt fjarlægðina frá jörðu til sólar með nokkurri nákvæmni. Núna kortleggja fræðimenn sólkerfið með könnunarförum og sjónaukum og geta nú mælt og vegið minnstu fyrirbæri.
Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Vissir þú að plánetan Satúrnus er gaspláneta og að hringir Satúrnusar samanstanda af litlum ísklumpum, minni steinum og ryki?
Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Hefur sérstök samsetning sólkerfis okkar áhrif á tilvist jarðar – og kviknun lífs?
Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Það gerist að sjálfsögðu ekki strax á morgun en hverjar yrðu afleiðingarnar í raun ef það slokknaði skyndilega á sólinni? Hver vill kafa með okkur ofan í þetta vandamál?