Svört sól boðaði dauða og ógæfu

Sólmyrkvar voru í ríflega þrjú þúsund ár taldir boða ógæfu og sú skoðun var svo sannarlega ekki úr lausu lofti gripin. Hjátrú þessi kostaði marga lífið en þeir slungnu sneru ógæfunni sér í vil.
Deildarmyrkvi – hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Dimmur skuggi læðist yfir sólina á (vonandi sólríkum) sumardegi. Þann 10. júní getur þú séð deildarmyrkva á Íslandi. Fáðu þér sólmyrkvagleraugu og njóttu dansins milli tungls og sólar.