Leiðtogar Sovétríkjanna

Fyrstur kom Lenín, næstur var Stalín og síðar komu þeir Krúsjov, Brésnév, Andropov, Tjernenkó og Gorbachev. Sovétríkin hafa verið leidd af glerhörðum kommúnistum, en sumir náðu ekki alltaf að halda andlitinu.