Spænska veikin fannst á safni

Vísindamenn hafa fundið snemmborið afbrigði af spænsku veikinni í lungum tveggja látinna hermanna. Sýktu líffærin hafa legið í formalíni í meira en 100 ár.
Aftur barist við banvæna veiru – 103 árum síðar

Lokaðir skólar, samkomubann, félagsforðun. Hljómar þetta kunnuglega? Svipaðar aðferðir og nú eiga að hægja á kórónuveirunni voru víða notaðar gegn spænsku veikinni 1918. Þá dóu 50 – 100 milljónir í einni af mannskæðustu farsótt sögunnar. Nú mætir veirufaraldurinn miklu betur undirbúnum vörnum, þökk sé nútíma læknavísindum og ótrúlegum hraða í samskiptum.