Hvenær var gríska stafrófið fundið upp?

Alfa, beta, gamma, delta og ómikron – Covid – afbrigði hafa verið kennd við gríska bókstafi en fyrir um 2.800 árum umbyltu þessir gömlu bókstafir heimi Grikkjanna.