Björgun Stalíns kostaði blóðbað

Sumarið 1941 ryðjast hersveitir Hitlers gegnum Eistland. Í miklum flýti flytja Sovétmenn 42.000 manns frá Tallinn en skipalestin lendir í verstu fyrirsát styrjaldarinnar til sjós.
Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Undir miðbik seinni heimsstyrjaldar fundu þýskir hermenn fjöldagröf. Skammt fyrir utan sovéska bæinn Katyn lágu grafnar þúsundir Pólverja, með hendur bundnar fyrir aftan bak og skotsár á hnakka. Fundur þessi hefði getað valdið sundrungu meðal bandamanna og aukið sigurvonir Hitlers.
Jósef Stalín – harðstjóri verður til

Faðir hans barði hann og í skólanum lærði hann að koma upp um félaga sína. Stalín fékk innsýn í grimmúðlegt atferli harðstjórans strax á barnsaldri. Síðar vildi hann halda uppvaxtarsögu sinni leyndri og allir bernskuvinir hans áttu því grimmileg örlög á hættu.