Jósef Stalín – harðstjóri verður til

Faðir hans barði hann og í skólanum lærði hann að koma upp um félaga sína. Stalín fékk innsýn í grimmúðlegt atferli harðstjórans strax á barnsaldri. Síðar vildi hann halda uppvaxtarsögu sinni leyndri og allir bernskuvinir hans áttu því grimmileg örlög á hættu.