Hve margir störfuðu hjá Stasi?

Stasi var því umfangsmesta og skilvirkasta leyniþjónusta heimsins. Fylgst var með nánast öllum borgurum með hljóðnemum, myndavélum eða hlerunum. Stasi safnaði m.a.s. líkamslykt þegnanna ef mögulega þyrfti að nýta sporhunda í leit að þeim.