Kenning Hawkins sönnuð í tölvu

Með tölvulíkani af svartholi hafa vísindamenn nú sannað að svokölluð Hawkingsgeislun er takmörkuð en stöðug – rétt eins og Stephen Hawking sagði fyrir um.
Með tölvulíkani af svartholi hafa vísindamenn nú sannað að svokölluð Hawkingsgeislun er takmörkuð en stöðug – rétt eins og Stephen Hawking sagði fyrir um.