Hvað er stífkrampi?

Bæði börn og fullorðnir eru bólusett gegn hinum ógnvænlega sjúkdómi sem nefnist stífkrampi og orsakað getur beinbrot, auk þess að stefna lífi þeirra sem veikjast í hættu. Hvað er stífkrampi eiginlega?