Dularfull stjarna hefur risið upp frá dauðum

Þýskir stjörnufræðingar hafa fundið óvenjulega stjörnu í stjörnumerkinu Kassíópeiu sem þeir telja að hafi verið orðið til úr tveimur dauðum stjörnum sem runnið hafa saman.
Úr hverju eru þungar stjörnur?

Í geimnum eru til svokallaðar þungar stjörnur sem eru miklu stærri en sólin. Hvernig eru þessar stjörnur uppbyggðar?