Tifstjörnur kasta geislasprengjum

Vísindamenn hafa nú í einu tilviki borið kennsl á uppruna dularfullrar, ofursterkrar útvarpsgeislunar sem berst um geiminn í stuttum, öflugum blossum. Geislunin barst frá ofurtifstjörnu í Vetrarbrautinni.
Stjörnuþokur endurnýta stjörnuryk

Stjörnufræðingum hefur lengi verið ljóst að stjörnurykið gegnir afgerandi hlutverki í lífi stjörnuþoku vegna þess að það getur dregist saman og myndað nýjar stjörnur.
Beinagrind alheimsins kortlögð

Stjörnufræði Hinar fjölmörgu stjörnuþokur í geimnum mynda þrívítt netverk utan um risavaxnar tómarúmsbólur. Samkvæmt geimeðliskenningunni er ástæða þessarar dreifingar sú að stjörnuþokurnar eru innbyggðar í eins konar grindverk úr myrku, ósýnilegu “huliðsefni” en massi þess er talinn næstum nífaldur á við allar sýnilegar stjörnur. Nú hefur alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga í fyrsta sinn kortlagt þessa grind […]