Tifstjörnur kasta geislasprengjum

Vísindamenn hafa nú í einu tilviki borið kennsl á uppruna dularfullrar, ofursterkrar útvarpsgeislunar sem berst um geiminn í stuttum, öflugum blossum. Geislunin barst frá ofurtifstjörnu í Vetrarbrautinni.

Stjörnuþokur endurnýta stjörnuryk

Stjörnufræðingum hefur lengi verið ljóst að stjörnurykið gegnir afgerandi hlutverki í lífi stjörnuþoku vegna þess að það getur dregist saman og myndað nýjar stjörnur.

Beinagrind alheimsins kortlögð

Stjörnufræði Hinar fjölmörgu stjörnuþokur í geimnum mynda þrívítt netverk utan um risavaxnar tómarúmsbólur. Samkvæmt geimeðliskenningunni er ástæða þessarar dreifingar sú að stjörnuþokurnar eru innbyggðar í eins konar grindverk úr myrku, ósýnilegu “huliðsefni” en massi þess er talinn næstum nífaldur á við allar sýnilegar stjörnur. Nú hefur alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga í fyrsta sinn kortlagt þessa grind […]

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is