Hvers vegna er New York kölluð „Stóra eplið“?

Hugtakið „Stóra eplið“ (The Big Apple) birtist í fyrsta sinn á prenti í vinsælu blaði sem fjallaði um hestamennsku og gælunafnið varð strax á hvers manns vörum.
Hugtakið „Stóra eplið“ (The Big Apple) birtist í fyrsta sinn á prenti í vinsælu blaði sem fjallaði um hestamennsku og gælunafnið varð strax á hvers manns vörum.