Hver er stærsti hundur heims?

Stærsti hundur heims er 103 cm hár. En hann er hvorki hæsti hundur sem hefur mælst, né tilheyrir hann stærstu hundakynunum. Hér má lesa eitt og annað um stóra hunda.