Hversu mikið mengar stríð?

Umhverfið og mengun er líklega það síðasta sem hermaður í stríði hugsar um. En hversu mikið menga þung farartæki, sprengiefni og brennandi olíubirgðir í raun og veru?

Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Um aldaraðir höfðu Bretar mokað upp þorski skammt undan íslenskum ströndum, þar til eyjaskeggjarnir fengu á endanum nóg. Brátt fengu Bretarnir að reyna að Íslendingar hyggðust ekki láta fiskinn sinn baráttulaust af hendi.

Kanínur stökktu Napóleon á flótta

Löngu áður en Napóleón Bónaparte laut í lægra haldi við Waterloo árið 1815, hafði hann í raun beðið enn smánarlegri ósigur. Óvinaherinn samanstóð í það skiptið af 3.000 krúttlegum kanínum.

„Hefnd þeirra er villimannsleg og ómennsk“

Gyðingurinn Chaim Kaplan sem var skólastjóri skráði villimennsku nasista í dagbók sína í gettóinu í Varsjá. Vorið 1942 hefjast tilfallandi ofbeldisverk þeirra og Kaplan finnur glögglega hvernig nasistar eru sífellt að herða tök sín á gyðingum. Fáum mánuðum síðar hefjast brottflutningar í gasklefana.

Hermaður lifði af sjö kílómetra fall

Í síðari heimsstyrjöld þóttust þeir heppnir sem lifðu af árásarleiðangra í sprengjuflugvélum yfir þýsku yfirráðasvæði. Ung skytta að nafni Alan Magee hafði svo sannarlega heppnina með sér.

Lík víðfrægs herkonungs sprakk

Hinn mikli herkonungur hafði lagt undir sig gjörvallt England en furðulegar aðstæður gerðu það að verkum að endalokin voru frekar óhugnanleg.

Fyrstu skátarnir: Vaskir drengir leiddu Breta til sigurs

Árið 1899 kom það í hlut ofurstans Róberts Baden-Powells að verja suðurafrísku borgina Mafeking gegn Búum sem herjuðu á borgina. Hann hafði yfir langtum færri hermönnum að ráða en honum hugkvæmdist samt að beita hugvitssamlegum brögðum og hópi drengja til að fá áorkað hinu ómögulega.

Þannig virka netstríð

Átökin í Úkraínu magnast stig af stigi og þótt árásarstríð nútímans séu enn háð á landi og inni í borgum, fjölgar þó stöðugt þeim átökum sem fara fram í tölvuheimum.

Hvenær fórum við fyrst í stríð? 

Fyrir um 13.500 árum braust út bardagi milli þjóðflokka þar sem nú er Súdan. Bardaginn um takmarkaðar auðlindir þróaðist út í blóðbað þar sem hvorki mönnum, konum né börnum var hlíft.

Maó fór í stríð gegn náttúrunni

Skógarhögg, stífluð fljót og útrýming smáfuglanna – undir Maó formanni átti náttúran að vera undirgefin kommúnistaflokknum. Markmiðið var að iðnvæða Kína á mettíma. Afleiðingarnar voru skelfilegar.

Kona sem hermaður í 17 ár

Cornelius Hubsch kunni að beita hnefunum og hinir hermennirnir litu á hann sem jafningja. Þessi hugprúði ungi maður þagði hins vegar yfir leyndarmáli sem kostað gat fólk lífið á 18. öld.

Hitler var mesti hjólaþjófur Evrópu

Í október 1944 skipaði Hitler þýskum hermönnum að gera upptæk mörg þúsund reiðhjól í hersetnum ríkjum. Þýska herinn skorti farartæki og hjólaeigendur í Hollandi, Ítalíu og Danmörku þurftu að gjalda þess.

Hvað er dómsdagsflugvél? 

24 tíma á sólarhring, sjö daga vikunnar, 365 daga á ári. Svonefnd dómsdagsflugvél er alltaf tilbúin að taka á loft með forseta BNA ef hið óhugsanlega myndi gerast.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.