Hversu mikið mengar stríð?

Umhverfið og mengun er líklega það síðasta sem hermaður í stríði hugsar um. En hversu mikið menga þung farartæki, sprengiefni og brennandi olíubirgðir í raun og veru?

Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Um aldaraðir höfðu Bretar mokað upp þorski skammt undan íslenskum ströndum, þar til eyjaskeggjarnir fengu á endanum nóg. Brátt fengu Bretarnir að reyna að Íslendingar hyggðust ekki láta fiskinn sinn baráttulaust af hendi.

Þannig virka netstríð

Átökin í Úkraínu magnast stig af stigi og þótt árásarstríð nútímans séu enn háð á landi og inni í borgum, fjölgar þó stöðugt þeim átökum sem fara fram í tölvuheimum.

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Mýtubrjótarnir: Þjóðverjar koma Pólverjum algjörlega á óvart með leiftursókn en riddaralið reyndi að stöðva skriðdreka með sverðum! Þetta er merkileg saga en stenst hún nokkra skoðun í raun og veru?