Hafa strútar einhvern tíma getað flogið?

Loftið er hið rétta heimkynni fuglanna og þeir geta því lent í vandræðum meðal kjötétandi spendýra og skriðdýra eftir að hafa misst flughæfnina. Til eru þó ófleygir fuglar, komnir af fleygum forfeðrum, sem hefur tekist ágætlega að laga sig að umhverfinu á jörðu niðri. Þetta gildir t.d. um mörgæsir, emúa og strúta. Í […]