Tilhlökkun: Fríið búið áður en það byrjar

Rannsóknir gefa til kynna að atburðir sem við hlökkum til vari skemur og að lengra sé í þá en raun ber vitni.
Gefðu heilanum frí – og vinnan verður betri

Spennandi umhverfi, nýtt hugsanamynstur, rótgrónum venjum sleppt og óvænt reynsla auka magn taugaboðefna í heilanum – og gera þig skarpari.