Græn innrás

Syðsta eyja Íslands, Surtsey, reis úr sæ fyrir aðeins 45 árum. Eyjan var líflaus í mörg ár, en eftir að flokkur máva kom þangað hafa plöntur og dýr náð fótfestu á mettíma á þessari hrjóstrugu eldfjallaeyju.