Ráðgátan við Roswell

Í rösklega þrjá áratugi fól bærinn Roswell í Bandaríkjunum í sér leyndarmál eftir að undarlegur hlutur féll til jarðar í 50 km fjarlægð frá bænum. Síðar komust á kreik sögusagnir þess eðlis að Bandaríkjastjórn hefði gómað geimveru og falið á leynilegu hersvæði sem nefnist Svæði 51. Sannleikurinn reyndist þó vera allt annar.