Hvað er svartasta efnið sem til er?

Hvorki svart né hvítt eru í rauninni litir í sömu merkingu og rautt, blátt, grænt og gult. Ljós er í rauninni rafsegulbylgjur og þegar augað nemur ljósbylgju, túlkar það bylgjulengdina sem ákveðinn lit. Þannig sjáum við rafsegulbylgjur með 700 nanómetra tíðni sem rauðan lit, en talsvert styttri bylgjulengd, 450 nanómetra, skynjum við sem blátt. En […]