Svarthol rekið á flótta

Gríðarþungt svarthol á þyngd við 20 milljón sólir er nú á fullri ferð út úr stjörnuþoku sinni og dregur stjörnuhala á eftir sér.

Hversu stór geta svarthol orðið?

Svarthol gleypa allt sem kemur í námunda við þau. En geta þau bara haldið áfram að vaxa í hið óendanlega eða eru einhver mörk sem ákvarða hámarksstærð?

Vísindamenn finna „týnda hlekk“ svartholanna 

Í miðju stórra stjörnuþoka er jafnan að finna ofurþung svarthol sem eru mörgum milljón sinnum massameiri en sólin. Hvernig þessir risar urðu til hefur til þessa verið nokkur ráðgáta en nú hafa vísindamenn mögulega fundið púslið sem skortir í myndina.

Getur risavaxið svarthol gleypt heila stjörnuþoku?

Í mörgum stjörnuþokum sjá stjörnufræðingar að þéttni efnis, hvort heldur um er að ræða stjörnur, ryk eða gas, eykst mjög þegar dregur nær miðju stjörnuþokunnar. Á grundvelli mælinga á hraðri hringhreyfingu þessa efnis hafa menn í mörgum tilvikum getað slegið því föstu að í miðju stjörnuþokunnar sé að finna mjög þungt svarthol. Ástæða þess að […]

Er svarthol í raun og veru hol?

Þau vega það mikið að þau gleypa allt í kringum sig og þeim er lýst sem svörtu, hringlaga myrkri. Til að reyna að átta okkur á þeim köllum við þau hol – en er það rétt?

Svarthol gata alheim okkar 

Einstein trúði ekki á tilveru þeirra og Stephen Hawking eyddi drjúgum hluta af lífi sínu í rannsóknir á þeim. Í rétta öld hafa svarthol alheims sundrað og heillað stjarneðlisfræðinga með furðum sínum. Núna eru vísindamenn sammála um að þau er að finna alls staðar í alheiminum, en þau eru ennþá þrungin leyndarmálum.

Fjórar fréttir af svartholum

Þau geta myndað risaplánetur úr rykskýjum og drepið stjörnur með því að koma sér fyrir inn í þeim svo þær springa. Hér eru fjórar stuttar fréttir um þessa gráðugu risa.

3 óskiljanlegar staðreyndir um svarthol

Það er ómögulegt að sjá þau en þau vega samt nógu mikið til að gleypa í sig allt sem er í nánasta umhverfi þeirra. Við reynum hér að teikna upp veikburða skissu af því hvers vegna svarthol eru ennþá ein helsta ráðgáta stjarnfræðinnar.

Svarthol stíga fram á sjónarsviðið

Árið 2019 fengum við að sjá fyrstu myndina af svartholi. Nú ætla vísindamenn að nota risavaxið net sjónauka til að taka upp myndskeið af hinu ofurþunga svartholi í miðju Vetrarbrautarinnar. Það kann að afhjúpa hvað gerist þegar reynt er á ýtrustu þolmörk kenninga okkar um alheim.

Kenning Hawkins sönnuð í tölvu

Með tölvulíkani af svartholi hafa vísindamenn nú sannað að svokölluð Hawkingsgeislun er takmörkuð en stöðug – rétt eins og Stephen Hawking sagði fyrir um.

Fyrsta myndin af svartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar

Nú hafa verið afhjúpaðar fyrstu myndir sem nokkru sinni hafa náðst af svartholinu Sagittarius A* sem er í miðju Vetrarbrautarinnar okkar. Myndirnar eru frá ESO (European Southern Observatory og vísindamenn eru nánast agndofa yfir því hve nákvæmlega Einstein reyndist hafa rétt fyrir sér.

Af hverju lýsa svarthol

Svarthol er ákveðinn staður í geimnum þar sem efnismassinn er svo þéttur að hvorki efni né geislun í nokkru formi sleppur út úr þyngdaraflssviði massans. Þess vegna er vissulega ógerlegt að sjá svartholið sjálft. En aftur á móti má stundum sjá þau áhrif sem svartholið hefur á umhverfi sitt. Sé efni að finna í nágrenni […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.