Svartar fjaðrir gefa aukaorku

Sjófuglar með svartar fjaðrir á vængjunum hafa loftaflfræðilegt forskot á þá hvítvængjuðu. Liturinn hefur þýðingu varðandi loftmótstöðu.