Kynnist hinum sönnu drottnurum heimsins

Okkur finnst þeir hugsanlega vera afkáralegir og ógeðfelldir en sveppir eru jörðinni algerlega nauðsynlegir. Þeir gagnast til að láta rifsrunna drekka, vinna bug á sýkingum í líkamanum og munu nú eiga þátt í upphreinsun á plasti eftir áratuga sóðaskap.

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Neðanjarðarsveppur hefur komið vísindamönnum verulega á óvart með gríðarlegri stærð sinni. Hann er tvöfalt stærri en menn héldu í upphafi og er á stærð við 100 fótboltavelli.