8 vísindalegar ástæður þess að þú lyktar

Hlaupbitar koma þér til að prumpa, mjólk veldur andremmu og dökkt súkkulaði veldur sætkenndri lykt. Hér færðu margvíslegar skýringar á ýmis konar þef sem þú gefur frá þér.

Nú geta læknar meðhöndlað svitalykt

Sviti veldur mörgu fólki verulegum óþægindum í daglegu lífi þess, en þess má geta að rakinn og lyktin geta gert sumt fólk óvinnufært. Nú geta læknar dregið úr svitaframleiðslunni með örbylgjum og losað fólk við vonda lykt með því að flytja svita annarra einstaklinga yfir á það.