Hvers  vegna svitnum við?

Við svitnum til að kæla líkamann, sem gerist þegar svitinn gufar upp. Hvort hrífur þá betur, að leyfa svitanum að liggja á t.d. enninu eða að þurrka hann af jafnóðum?

Nú geta læknar meðhöndlað svitalykt

Sviti veldur mörgu fólki verulegum óþægindum í daglegu lífi þess, en þess má geta að rakinn og lyktin geta gert sumt fólk óvinnufært. Nú geta læknar dregið úr svitaframleiðslunni með örbylgjum og losað fólk við vonda lykt með því að flytja svita annarra einstaklinga yfir á það.