Tæknirisarnir: Bráðum förum við inn í Internetið

Hjá bæði Facebook og Microsoft gera menn nú ráð fyrir að „metaverse“, „metaheimur“ eða sem sagt sýndarheimur á netinu verði næsta tæknibylting. Með VR-gleraugu getum við þá hreyft okkur og starfað eða stundað tómstundaiðju inni í nýju Interneti. Sú er alla vega spá tæknirisanna.