Stjarnfræðingarnir geta ekki fundið sýnilega efnið 

Það er ekki einungis hið dularfulla hulduefni sem vísindamenn geta ekki fundið: um helming af sýnilegu efni virðist vanta. Nú hefur sjónauki afhjúpað að efnið hefur að líkindum dulbúið sig sem heitt gas milli stjörnuþokanna.