Úrsmiður byggði tevél

Árið 1902 fann breski úrsmiðurinn Albert E. Richardson upp fyrstu tevélina. Vekjaraklukka hringir á ákveðnum tíma og strýkur eldspýtu neðan í ketilinn. Þegar vatnið síður veldur gufan því að ketillinn snýst og hellir vatninu ofan í tekönnu. Þegar teið er tilbúið hringir klukkan aftur og nú hitnar fjöður sem ýtir loki yfir eldsneytisgeyminn – sem […]